Pétur efstur á æfingu.

Pétur Gíslason  varð efstur á skákæfingu kvöldsins sem fram fór í Litlulaugaskóla. Hann fékk 4 vinninga af 4 mögulegum. Tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit kvöldsins:

1. Pétur Gíslason                 4 vinn af 4
2. Ármann Olgeirsson          3
3. Ketill Tryggvason             2
4. Sigurbjörn Ásmundsson  1
5. Hermann Aðalsteinsson   0

Síðan var tefld hraðskák (5 mín)
Úrslit:

1. Ármann Olgeirsson            3  af 3.
2. Hermann Aðalsteinsson     2
3. Ketill Tryggvason               1
4. Sigurbjörn Ásmundsson    0

Næsta skákæfing og jafnframt sú síðasta í vetur, verður á Húsavík 28 apríl.  H.A.