Benedikt og Snorri skólameistarar í Borgahólsskóla.

Benedikt Þór Jóhannsson og Snorri Hallgrímsson  urðu skólameistarar í skák í Borgarhólsskóla, en skólaskákmótið fór fram í dag.  Benedikt Þór varð efstu í mótinu með 2,5 vinninga af 3 mögulegum en Snorri fékk 1,5 vinning. Snorri háði bráðabana við Val Heiðar sem einning fékk 1,5 vinning og hafði betur. Þetta var í 3 árið í röð sem Benedikt Þór verður skólameistari í eldri flokki.

skólaskák 2010 001

 
skólaskák 2010 002

 

 

 

 

 

 

 

 

Úrslitin í dag.

1. Benedikt Þór Jóhannsson      2,5 af 3     Efstur í eldri flokki.
2. Snorri Hallgrímsson               1,5            Efstur í yngri flokki.
3. Valur Heiðar Einarsson          1,5
4. Hlynur Snær Viðarsson           0,5 

Sýslumótið í skólaskák fer fram í Litlulaugaskóla kl 14:00 á laugardag. H.A.