9.3.2010 kl. 16:35
Rimman sú !
Sighvatur Karlsson sendi formanni eftirfarandi pistil. Hann er hér með birtur í heild sinni.

1.d4 – Rf6. 2.e3 – e6. 3.Bd3 – d5. 4.Rd2 – e5. 5. c3 – Rc6. 6. f4 –cxd. 7. exd – Bd6. 8. Df3 – 0-0. 9. Re2 – Dc7. 10. 0-0 – a6. 11. a4 – b6. 12. Rg3 – Bd7. 13. Rh5 – Be7. 14. Rxf6 – Bxf6. 15. Dh3- g6. 16. Dg3- Bg7. 17. Rf3 – Ra5. 18. Re5-Rb3. 19. Ha2-Rxc1. 20. Hxc1 – a5. 21. b3 – Dd6. 22. Rx d7 – Dxd7. 23. B b5 – Dd6. 24. Df2 – Hac8. 25. Hac2 – f6. 26. c4 – dxc4. 27. Bxc4 – f5. 28. Hcd1 – Kh8. 29. Hcd2 – B h6. 30. g3 – g5. 31. fxg5 – Bxg5. 32. He2 – Hce8. 33. Hde1 –B f6. 34. Hed1 –Hd8. 35. Hed2 – Bg5. 36. Hd3 –f4. 37. g4 – De7. 38. De2 –Hf6. 39. De5- h6. 40. d5 –Dc5+. 41. K f1 – Bh4. 42. Hf3 – Dd6. 43. Dd4 – e5. 44. De4 – Hg8. 45. h3 – h5. 46. Bd3 –Hg7. 47. Hc1 – hxg4. 48. hxg – Hfg6. 49. Hc6.

Óvæntur leikur en brátt sá ég við honum þegar himnarnir opnuðust og fléttan varð til sem gerir skákina svo skemmtilega. Ég ákvað að fórna drottningunni fyrir hrók! – Dxc6 !. . Einar hugsaði sig um, lengi: 50. dxDc6 – Hxg4. 51. Dxe5 – Hg1+ 52. Ke2 – He1 + . 53. Kd2 – HxDe5.

Fléttan gekk upp. Ég var kominn með skiptamun yfir, meira að segja hrók. 54. Hh3 – Hg2+.. 55. Kc3 – Hg4. 56. Kc4 – f3. 57. Kc3 – Hc5+. 58. Kd2 – f2. Hér fór um mig fiðringur út í tær og andstæðingurinn kvartaði yfir því að ég væri að hrista borðið. 59. Bf1 –Hxc6.
Skynsamlegt að taka peðið, held ég. 60. Ke2 –Kg7,
ég vildi losa um biskupinn minn á a línunni. 61. Kf3 – Hd4. 62. Bc4.

Þarna hefði ég átt að hugsa en það gerði ég ekki. Í stað þess að drepa biskupinn með hróknum og vekja drottninguna í kjölfarið þá lék ég henni af mér í stundaræsingi.
– f1=D. 63. BxDf1. – Hc3+ 64. Kg2 – Hd2 +. 65. Kh1 – Bf6. 66. Hxc3 – Bxc3. 67. Bc4 – Hd1+ 68. Kg2 – Kh6. 69. Kf3 – Kg5. 70. Ke2 – Hd2+. 71. Ke3 – Bb4. 72. Ke4 – Bc5. 73. Ke5 – Hf2. 74. Kd5 – Hf8. 75. Bd3 – Kf4……..

Mér tókst að vekja upp drottningu með öðru peðinu og berstrípaði með henni hvíta kónginn sem reyndi lengi vel að koma sér í pattstöðu, allt fram í 108 leik. Þá loks játaði hann sig sigraðan. Flestir hefðu nú játað sig sigraða eftir 53 leik svarts.. En svona er lífið við skákborðið. Þar skiptast á skin og skúrir, undir og yfir og allt um kring.
Húsavík. 9. mars 2010. Sighvatur Karlsson.
Skákina má sjá hér:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/03/einar-sighvatur-karlsson-deildarkeppnin.html
