Rúnar, Smári og Pétur efstir í hálfleik.

Hérðasmót HSÞ í skák (eldri flokkur) hófst í kvöld á Laugum. Þegar tefldar hafa verið fjórar umferðir af sjö, eru þrír keppendur efstir og jafnir með 2,5 vinninga. Tímamörk eru 25 mín á mann.

Staðan eftir 4 umferðir

1-3. Rúnar Ísleifsson                2,5
1-3. Smári Sigurðsson              2,5
1-3. Pétur Gíslason                  2,5
4-5. Hermann Aðalsteinsson    1,5
4-5. Ármann Olgeirsson           1,5
6.    Sigurbjörn Ásmundsson    1
7.    Árni Garðar Helgason        0,5

Síðari hlutinn verður tefldur að viku liðinni á sama stað. H.A.