6.10.2010 kl. 10:15
Sigur hjá Jakob
Jakob Sævar Sigurðsson vann Herstein Heiðarsson í 4. umferð haustmóts SA sem fram fór í gærkvöldi. Jakob er í 4-5 sæti með 2,5 vinninga.
Nú verður gert stutt hlé á mótinu vegna Íslandsmóts skákfélaga, en 5. umferð verður tefld að viku liðinni. Þá mætir Jakob Mikael J Karlssyni með hvítu mönnunum.
Sjá skákina hér: http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1103067/
