Sigurbjörn efstur á æfingu með fullu húsi

Sigurbjörn Ásmundsson gerði sér lítið fyrir og vann alla sem mættu á skákæfingu í gærkvöld á Húsavík. Enginn stóðst Bjössa snúning. Tefldar voru 5 mín skákir einföld umferð.

Sigurbjörn Ásmundsson
 

Úrslit kvöldsins:

1. Sigurbjörn Ásmundsson              8  af  8
2-3. Hermann Aðalsteinsson           5,5
2-3. Hlynur Snær Viðarsson             5,5
4-6. Valur Heiðar Einarsson             4
4-6. Ævar Ákason                            4
4-6. Heimir Bessason                      4
7.    Sighvatur Karlsson                   3
8-9. Jón Aðalsteinnn Hermannsson 1
8-9. Bjarni Jón Kristjánsson             1

Næsta skákfing verður nk. mánudag á Húsavík.