Nýjasti félagsmaður Hugins, stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson, tefldi sína fyrstu landsliðsskák í Evrópukeppni landsliða, sem fram fór í bænum Porto Carras á Spáni í nóvember árið 2011.
Strax í fyrstu umferð beið hans erfitt verkefni, því hann skyldi tefla á fyrsta borði, við hinn ógnarsterka íslandsvin, Alexei Shirov. Verkefið óx honum ekki í augum, enda hélt hann yfirvegun og lagði ljónið að velli í rúmlega 40 leikjum. Ekki slæm byrjun!
[pgn]
[Event „EU-chT (Men) 18th“]
[Site „Porto Carras“]
[Date „2011.11.03“]
[Round „1.2“]
[White „Gretarsson, Hjorvar Steinn“]
[Black „Shirov, Alexei“]
[Result „1-0“]
[ECO „E39“]
[WhiteElo „2452“]
[BlackElo „2705“]
[PlyCount „85“]
[EventDate „2011.11.03“]
[EventType „team-swiss“]
[EventRounds „9“]
[EventCountry „GRE“]
[Source „ChessBase“]
[SourceDate „2012.01.18“]
[WhiteTeam „Iceland“]
[BlackTeam „Spain“]
[WhiteTeamCountry „ISL“]
[BlackTeamCountry „ESP“]
1. d4 Nf6 2. c4 e6 3. Nc3 Bb4 4. Qc2 O-O 5. Nf3 c5 6. dxc5 Na6 7. c6 d5 8. Bd2
d4 9. Nb5 bxc6 10. Nbxd4 Bxd2+ 11. Qxd2 Qb6 12. e3 Rd8 13. c5 Nxc5 14. Bc4 e5
15. Bxf7+ Kxf7 16. Nxe5+ Kf8 17. Nc4 Qc7 18. Qb4 Rd5 19. O-O Rb8 20. Qa3 Kg8
21. Rac1 Nce4 22. f3 Rh5 23. f4 c5 24. Ne5 Qb7 25. Ndc6 Ra8 26. b4 Be6 27. bxc5
Bd5 28. Nd4 Qe7 29. Qa5 Qd8 30. Qxd8+ Rxd8 31. Rfd1 Rc8 32. g4 Rh3 33. Nf5 Kf8
34. g5 Bxa2 35. gxf6 gxf6 36. Nd7+ Kf7 37. Nd6+ Nxd6 38. Rxd6 Rg8+ 39. Kh1 Rxe3
40. Nxf6 Rb8 41. Ng4 Re4 42. Ne5+ Ke8 43. Nd7 1-0
[/pgn]
