994189_10152621352728291_6765633217199588995_nNú þegar fjórum umferðum er lokið á ÓIympíumótinu í Tromsö, er ekki úr vegi að taka stöðuna og renna yfir gengi okkar manna.

Í dag urðu þau tíðindi að Huginsmönnum á Ólympíumótinu fjölgaði um einn þegar stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson gekk til liðs við félagið. Í framhaldinu er ekki loku fyrir það skotið að Huginn eigi 10592652_10152621352313291_2731861004847022279_nmeirihluta allra íslenskra keppenda sem tefla í sömu umferðinni, helming liðsins í opnum flokki og allt kvennaliðið!

Umferðin í dag reyndist okkar fólki erfið, bæði lið töpuðu;
liðið í opnum flokki gegn svíjum og kvennaliðið gegn sterkri sveit Venesúela.

1. umferð

Mesfin Leykun (2131) – GM Hjörvar Steinn Grétarsson 0 – 1
FM Belachew Yimam Abera (2194) – GM Þröstur Þórhallsson  0 – 1
Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir – Kamutuua Tjatindi  1 – 0
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir – Toshi Haufiku 1 – 0
Jolly Nepando – Elsa María Kristínardóttir 0 – 1

2. umferð

GM Þröstur Þórhallsson – IM Astaneh Lopez Alex (2419)  1 – 0
WGM Lenka Ptácnikóvá – WGM Teresa Ordaz Valdes Lisandra (2345) 0,5 – 0,5
Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir – WGM Yaniet Marrero Lopez (2324) 0 – 1
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir – WGM Yanira Vigoa Apecheche (2317) 0 – 1

3. umferð

GM Milos Porunovic (2602) – GM Hjörvar Steinn Grétarsson  0,5 – 0,5
GM Þröstur Þórhallsson – GM Nikola Sedlak (2554) 0 – 1
WGM Lenka Ptácnikóvá – WIM Galina Melnik (2017) 1 – 0
Elena Kurochkina (1797) – Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir 0,5 – 0,5
Nikola Konkolova (1481) – Elsa María Kristínardóttir 0 – 1

4. umferð

GM Hjörvar Steinn Grétarsson – GM Evgenij Agrest (2595) 0,5 – 0,5
IM Carolina Sanchez Castillo Sarai (2207) – WGM Lenka Ptacnikóvá 1 – 0
Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir – WFM Leonela Gutierrez Salazar (2096) 0,5 – 0,5
WIM Jorcerys Montilla (2118) – Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 1 – 0
Elsa María Kristínardóttir – WIM Carolin Varela La Madrid Tilsia  (2008) 0 – 1