7.2.2009 kl. 21:38
Skákir úr 1. umferð.
Hér er ætlunin að birta skákir úr fyrstu umferð skákþings Goðans. Aðeins er búið að slá inn tvær skákir, Hermann-Ketill og Ævar-Baldvin….
Reyndar var skák Ævars og Baldvins svo illa skrifuð að ég færði aðeins rúmlega 50 leiki inn af 79, þannig að það vantar endinn á skákinni.. En það verður bætt úr því síðar.
Allir þurfa að vanda betur skrift !
Fyrir gleymsku og klaufaskap gleymdi formaður skákskriftarblöðunum úr öðrum skákum á Húsavík, þannig að ekki er að vænta þess að fleiri skákir verði færðar inn og gerðar aðgengilegar áhugasömum í bráð !
Skákirnar eru aðgengilegar á skákhorninu ! Sjá hér: http://hornid.com/cgi-bin/mwf/topic_show.pl?pid=55339;msg=PstChange