17.11.2009 kl. 10:16
Skákirnar úr Haustmótinu.
Gunnar Björnsson sló inn allar kappskákirnar úr Haustmóti Goðans og kann stjórn honum bestu þakkir fyrir. Þær eru birtar hér fyrir neðan. Vonandi getið þið skoðað þær, amk. þeir sem eru með chessbase fyrir.
Gunnar Björnsson skákstjóri og forseti Skáksambands Íslands sá marga skemmtilega leiki á Haustmótinu um helgina.
