1.2.2012 kl. 22:41
Skákþing Akureyrar. Jakob með jafntefli.
4. umferð á skákþingi Akureyrar var tefld í kvöld. Jakob Sævar Sigurðsson gerði jafntefli við Jón Kristinn Þorgeirsson.
Jakob Sævar er því kominn með 3,5 vinninga í mótinu, en ekki eru komin úrslit úr öðrum skákum þegar þetta er skrifað.
5. umferð verður tefld á sunnudag.
