Skákþing Akureyrar- Jakob vann í 4. umferð

4. umferð Skákþings Akureyrar var tefld í gærkvöld. Jakob Sævar vann Sigurð Arnarson (1977) og lyfti sér upp í 4. sætið á mótinu.

Jakob Sævar Sigurðsson

 

Eftir slæma byrjun er Jakob nú kominn á beinu brautina eftir tvo sigra í röð. 5. umferð verður tefld á sunnudag kl 13:00. Þá verður Jakob með svart geng Andra Frey Björgvinssyni. 

Mótið á chess-results