21.4.2013 kl. 10:49
Skákþing Norðlendinga. Jakob með 2,5 vinninga fyrir lokaumferðina
Skákþing Norðlendinga fer fram á Sauðárkróki. Jakob Sævar Sigurðsson tekur þátt í því. Þegar einni umferð er ólokið hefur Jakob 2,5 vinninga. Jakob hefur unnið eina skák, gert þrjú jafntefli og tapað tveimur skákum í mótinu til þessa.
Jakob verður með svart í lokaumferðinni gegn Herði Ingimarssyni (1602)
