19.4.2012 kl. 16:52
Smári efstur á æfingu.
Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu sl. mánudag sem fram fór á Húavík. Smári vann alla sína andstæðinga og það ekki í fyrsta skipti í vetur. Tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunarstíma á mann.
Úrslit kvöldins:
1. Smári Sigurðsson 5 af 5
2. Ævar Ákason 4
3. Hermann Aðalsteinsson 3
4. Sigurbjörn Ásmundsson 2
5-6. Hlynur Snær Viðarsson 1
5-6. Snorri Hallgrímsson 1
Næst síðasta skákæfing vetrarins verður á Húsavík nk. mánudagskvöld kl 20:30.
