19.4.2012 kl. 11:54
Sigurður Daði Sigfússon tapað fyrr Þorvarði Fannari Ólafssyni í 4. umferð Öðlingamótsins sem tefld var í gærkvöld.
Sigurður verður með hvítt á Vigni Bjarnason (1828) í 5. umferð sem tefld verður nk. miðvikudagskvöld
Úrslit 4. umferðar má finna í heild sinni hér. Stöðu mótsins má finna hér.