Smári Sigurðsson Mynd; Hallfríður Sigurðardóttir

Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld á Húsavík. Smári fékk 5,5 vinninga af 6 mögulegum. Rúnar og Hermann komu næstir með 4,5 og 4 vinninga.

Lokastaðan

Surname, Name Rating Pts
1. Sigurdsson, Smari 1944 5.5
2. Isleifsson, Runar 1885 4.5
3. Adalsteinsson, Hermann 1560 4.0
4. Gudjonsson, Ingi Haflidi 1382 3.0
5. Birgisson, Hilmar Freyr 1502 2.5
6. Asmundsson, Sigurbjorn 1502 2.5
7. Kotleva, Annija 1073 1.0

 

Vegna Íslandsmót Skákfélaga um komandi helgi fellur næsta mánudagsæfing niður. Hugsanlegt er þó að haldin verði aukaæfing á miðvikudagskvöld. Það á eftir að skýrast betur.