Smári Sigurðsson Mynd; Hallfríður Sigurðardóttir
Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld á Húsavík. Smári fékk 5,5 vinninga af 6 mögulegum. Rúnar og Hermann komu næstir með 4,5 og 4 vinninga.
Lokastaðan
| Surname, Name | Rating | Pts | |
|---|---|---|---|
| 1. | Sigurdsson, Smari | 1944 | 5.5 |
| 2. | Isleifsson, Runar | 1885 | 4.5 |
| 3. | Adalsteinsson, Hermann | 1560 | 4.0 |
| 4. | Gudjonsson, Ingi Haflidi | 1382 | 3.0 |
| 5. | Birgisson, Hilmar Freyr | 1502 | 2.5 |
| 6. | Asmundsson, Sigurbjorn | 1502 | 2.5 |
| 7. | Kotleva, Annija | 1073 | 1.0 |
Vegna Íslandsmót Skákfélaga um komandi helgi fellur næsta mánudagsæfing niður. Hugsanlegt er þó að haldin verði aukaæfing á miðvikudagskvöld. Það á eftir að skýrast betur.
