Smári efstur á Haustmótinu.

Smári Sigurðsson er efstur með fullt hús að loknum þremur umferðum á Haustmóti Goðans sem hófst á Húsavík í kvöld.  Í öðru sæti er Heimir Bessason (1590) með 2,5 vinning.  Á morgun verða tefldar 2 kappskákir og hefst fjórða umferð kl. 10 og sú fimmta kl. 14.


Haustmót Goðans 003
 

                   Smári Sigurðsson og Ármann Olgeirsson. 

Staðan:

 

Rk. Name RtgI RtgN Club/City Pts.  Rp
1 Sigurdsson Smari  0 1665 Goðinn 3 2203
2 Bessason Heimir  0 1590 Goðinn 2,5 1854
3 Akason Aevar  0 1560 Goðinn 2 1683
4 Thorsteinsson Erlingur  2123 2040 Goðinn 2 1726
5 Adalsteinsson Hermann  0 1405 Goðinn 2 1633
6 Hallgrimsson Snorri  0 0 Goðinn 2 1487
7 Sigurdsson Jakob Saevar  1808 1745 Goðinn 1,5 1669
8 Olgeirsson Armann  0 1420 Goðinn 1 1360
9 Vidarsson Hlynur Snaer  0 0 Goðinn 1 1227
10 Asmundsson Sigurbjorn  0 1230 Goðinn 1 1272
11 Einarsson Valur Heidar  0 0 Goðinn 0 598
12 Karlsson Sighvatur  0 1325 Goðinn 0 613


Röðun fjórðu umferðar:

Name Pts. Result  Pts. Name
Bessason Heimir         3 Sigurdsson Smari 
Hallgrimsson Snorri  2        2 Thorsteinsson Erlingur 
Akason Aevar  2        2 Adalsteinsson Hermann 
Sigurdsson Jakob Saevar         1 Vidarsson Hlynur Snaer 
Asmundsson Sigurbjorn  1        1 Olgeirsson Armann 
Einarsson Valur Heidar  0        0 Karlsson Sighvatur 

 

Mótið á chess-results: http://www.chess-results.com/tnr26984.aspx?lan=1