Smári Sigurðsson varð í kvöld hraðskákmeistari Goðans í fyrsta sinn er hann fékk 13 vinninga af 14 mögulegum, en mótið fór fram á Húsavík. Baldur Daníelsson varð annar með 12 vinninga og Pétur Gíslason þriðji með 11 vinninga.
Mótið var hið fjölmennasta frá stofnun Goðans en 15 keppendur mættu til leiks. Tímamörk voru 5 mín á mann og tefldu allir við alla.
Hraðskákmót Goðans 19 desember 2006
- Smári Sigurðsson 13 vinn af 14 mögul.
2. Baldur Daníelsson 12
3. Pétur Gíslason 11
4. Jakob Sigurðsson 10
5. Ketill Tryggvason 8,5
6. Baldvin Þ Jóhannesson 8
7. Ármann olgeirsson 7,5
8. Heimir Bessason 7,5
9. Jóhann Sigurðsson 7
10. Hermann Aðalsteinsson 6
11. Ísak Már Aðalsteinsson 4
12. Benedikt Þór Jóhannsson 3
13. Jón Hafsteinn Jóhannsson 3
14. Sigurbjörn Ásmundsson 2,5
15. Björn Húnbogi Birnuson 2