Smári Sigurðsson á Dublin open 2024

Smári Sigurðsson varð efstur með 7 vinninga af 7 mögulegum á skákmóti/æfingu sem fram fór í Framsýn nú í kvöld. Hilmar Freyr Birgisson og Adam Ferenc Gulyas komu næstir með 5 vinninga en Hilmar hreppti annað sætið á oddastigum. Tefldar voru 7 umferðir og var umhugsunartíminn 10 mín sléttar. 9 keppendur mættu til leiks og mótið verður reiknað til stiga hjá FIDE.

Lokastaðan.

Nafn Rat
1. Sigurðsson, Smári 1907 7.0
2. Birgisson, Hilmar Freyr 1701 5.0
3. Gulyás, Ádám Ferenc 1745 5.0
4. Smárason, Kristján Ingi 1734 4.5
5. Guðjónsson, Ingi Hafliði 1647 3.5
6. Sigurjónsson, Benedikt Þorri 3.0
7. Ben Southcott 3.0
8. Sigurdarson, Johannes Mar 3.0
9. Gero Jonas 1.0

Mótið á chess-manager.

Allra síðasta skákæfingin er fyrirhuguð í næstu viku. Nánar um það þegar nær dregur.