Smári Sigurðsson varð efstur með 7 vinninga af 7 mögulegum á skákmóti/æfingu sem fram fór í Framsýn nú í kvöld. Hilmar Freyr Birgisson og Adam Ferenc Gulyas komu næstir með 5 vinninga en Hilmar hreppti annað sætið á oddastigum. Tefldar voru 7 umferðir og var umhugsunartíminn 10 mín sléttar. 9 keppendur mættu til leiks og mótið verður reiknað til stiga hjá FIDE.
Lokastaðan.
Nafn | Rat | |||
---|---|---|---|---|
1. | Sigurðsson, Smári | 1907 | 7.0 | |
2. | Birgisson, Hilmar Freyr | 1701 | 5.0 | |
3. | Gulyás, Ádám Ferenc | 1745 | 5.0 | |
4. | Smárason, Kristján Ingi | 1734 | 4.5 | |
5. | Guðjónsson, Ingi Hafliði | 1647 | 3.5 | |
6. | Sigurjónsson, Benedikt Þorri | 3.0 | ||
7. | Ben Southcott | 3.0 | ||
8. | Sigurdarson, Johannes Mar | 3.0 | ||
9. | Gero Jonas | 1.0 |
Allra síðasta skákæfingin er fyrirhuguð í næstu viku. Nánar um það þegar nær dregur.