13.2.2011 kl. 20:54
SÞA. Jafntefli í síðustu umferð.
7. og síðasta umferð á skákþingi Akureyrar var tefld í dag. Jakob Sævar Sigurðsson gerði jafntefli við Karl Egil Steingrímsson og Hermann Aðalsteinsson gerði jafntefli við Herstein Heiðarsson.
Rúnar sat yfir í síðustu umferð.
Sigurður Arnarsson og Smári Ólafsson unnu báðir sína andstæðinga í lokaumferðinni og heyja því einvígi um sigur í mótinu þar sem þeir urðu efstir og jafnir að vinningum.
1-2. Sigurður Arnarson 6
Smári Ólafsson 6
3. Mikael Jóhann Karlsson 5
4-5. Rúnar Ísleifsson 4
Sigurður Eiríksson 4
6-10.Hjörleifur Halldórsson 3,5
Jakob Sævar Sigurðsson 3,5
Jón Kristinn Þorgeirsson 3,5
Karl Egill Steingrímsson 3,5
Tómas Veigar Sigurðarson 3,5
Hermann Aðalsteinsson 3
Andri Freyr björgvinsson 2
Hersteinn Heiðarsson 1,5
Ásmundur Stefánsson 0
Skákir 7. umferðar eru birtar hér fyrir neðan.
Mótið á chess-results:
http://chess-results.com/tnr43621.aspx?art=1&rd=7&lan=1&m=-1&wi=1000
