3.2.2011 kl. 10:16
SÞA. Rúnar og Jakob unnu en Hermann tapaði.
Rúnar Ísleifsson vann Andra Frey Björgvinsson og Jakob Sævar Sigurðsson vann Herstein Hreiðarsson í 4. umferð Skákþings Akureyrar sem tefld var í gærkvöld. Hermann Aðalsteinsson tapaði fyrir Mikael J Karlssyni.
Staða efstu manna:
Sigurður Arnarson 4
Smári Ólafsson 3
Mikael Jóhann 3
Sigurður Eiríksson 2,5
Karl Egill 2,5
Tómas Veigar 2
Rúnar Ísleifsson 2
Hermann Aðalsteinsson 2
Jakob Sævar 2
Þessir tefla saman í 5. umferð, sunnudaginn 6. febrúar kl. 13.00:
Smári – Sigurður A
Mikael – Sigurður E
Hermann – Karl Egill
Hjörleifur – Jakob Sævar
Hersteinn – Jón Kristinn
Ásmundur – Andri Freyr
Rúnar – Tómas Veigar (tefld 7.febrúar kl. 19.30)
