Miðgarður 4 á Húsavík,eða bara Tún. Aðastaða Goðans er í kjallaranum í norðurhluta hússins og er gegnið inn um grænu hurðina
Sumarskákmót Goðans 2025 fer fram í Túni, Miðgarði 4, á Húsavík sunnudaginn 20. júlí og hefst kl 14:00. Áætluð mótslok eru um kl 16:00.
Tefldar verða 7 umferðir með 10+2 timamörkum. Umferðafjöldi tekur þó mið af keppendafjölda. Mótið er reiknað til atskákstiga hjá Fide og er opið öllum áhugasömum.
Ókeypis er í mótið og engin verðlaun. Bara hafa gaman.
Nánari upplýsingar gefur Hermann í síma 8213187
