2.1.2008 kl. 10:21
Tómas í öðru sæti.
Tómas Veigar Sigurðarson varð í öðru sæti á Nýárshraðskákmóti Skákfélags Akureyrar sem fram fór í gær. Tómas fékk 9 vinninga af 12 mögulegu. Gylfi Þórhallsson varð efstur með 10 vinninga.
Alls tóku 7 keppendur þátt í mótinu. H.A.
