16.3.2011 kl. 10:04
Tómas með 3,5 vinninga fyrir lokaumferðina.
Síðasta umferð á Reykjavík Open verður tefld í dag. Tómas Björnsson verður með hvítt gegn Bjarna Sæmundssyni (UMSB)
Tómas tapaði fyrir Ingvari Þór Jóhannessyni í 6. umferð en gerði svo jafntefli við Brend Salewski (2056) og Willem Hajenius (2028).
Tómas er í 106 sæti með 3,5 vinninga fyrir lokaumferðina.
