Tómas með jafntefli við Lenku.

Tómas Björnsson gerði jafntefli við Lenku Ptacnikovu í 6. umferð Kornax-mótsins sem tefld var í gærkvöld. Tómas er með 4 vinninga ásamt 16 öðrum skákmönnum.

Staða efstu manna.

Rk. Name RtgI RtgN Club/City Pts.  Rp rtg+/-
1 Thorfinnsson Bjorn  2404 2430 Hellir 5 2442 7,4
2 Bjornsson Sigurbjorn  2317 2335 Hellir 5 2368 12
3 Gretarsson Hjorvar Steinn  2433 2460 Hellir 5 2416 5,6
4 Loftsson Hrafn  2209 2190 TR 5 2309 14,1
5 Thorhallsson Gylfi  2191 2155 SA 5 2205 7,8
6 Johannesson Ingvar Thor  2340 2350 TV 4,5 2328 4,9
7 Bergsson Snorri  2323 2305 TR 4,5 2274 2,3
8 Fridjonsson Julius  2195 2185 TR 4 2117 1,4
9 Thorgeirsson Sverrir  2246 2330 Haukar 4 2199 2,1
10 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1982 1930 Hellir 4 2086 21
11 Bjornsson Tomas  2148 2135 Goðinn 4 2030 7,2