6.10.2011 kl. 21:47
Tómas og Stephen töpuðu báðir í 5. umferð.
Tómas Björnsson og Stephen Jablon töpuðu báðir sínum skákum í 5. umferð á Haustmót TR sem tefld var í gærkvöld. Tómas tapaði fyrir Jóhanni Ragnarssyni og Stephen fyrir Sigurlaugu Friðþjófsdóttur.
6. umferð verður tefld 14 okt kl 19:30. Þá mætir Tómas Stefáni Bergssyni (2135) og Stephen mætir Inga Tandra Traustasyni (1823)
