Tómas Veigar Sigurðarson sigraði mjög örugglega á 15 mínútna móti Hugins (N) sem fram fór á Húsavík á föstudagskvöld. Tómas lagði alla andstæðinga sína að velli, mis örugglega þó, og var með árangursstig uppá 2521 stig.

Smári Sigurðsson varð í öðru sæti með 4,5 vinninga og Rúnar Ísleifsson í þriðja sæti með 4 vinninga.

 

tomas-smari

Hvítur (Tómas) lék 23. Dh4. Hver er besti leikur svarts?

Lokastaðan

[dt_divider style=”thick” /]

Rk. Name Rtg 1.Rd 2.Rd 3.Rd 4.Rd 5.Rd 6.Rd Pts.  TB1 Rp
1 Sigurdarson Tomas Veigar 2034 3w1 5b1 2w1 6b1 4w1 -1 6,0 22,0 2521
2 Sigurdsson Smari 1903 9w1 4b1 1b0 5w1 3b½ 6w1 4,5 18,5 1916
3 Isleifsson Runar 1874 1b0 7w1 4w½ 8b1 2w½ 5b1 4,0 20,0 1802
4 Steinbergsson Hjortur 0 -1 2w0 3b½ 9w1 1b0 8w1 3,5 18,5 1775
5 Halldorsson Hjorleifur 1899 8b1 1w0 7b1 2b0 9w1 3w0 3,0 18,5 1773
6 Danielsson Sigurdur 1930 7b0 8w1 9b1 1w0 -1 2b0 3,0 17,0 1680
7 Adalsteinsson Hermann 1762 6w1 3b0 5w0 -1 8b0 9b1 3,0 13,5 1681
8 Asmundsson Sigurbjorn 1465 5w0 6b0 -1 3w0 7w1 4b0 2,0 16,5 1453
9 Akason Aevar 1598 2b0 -1 6w0 4b0 5b0 7w0 1,0 17,5 899