Sigurður, Tómas og Rúnar

Tómas Veigar Sigurðarson vann sigur á héraðsmóti HSÞ í skák sem fram fór á sumardaginn fyrsta á Laugum. Tómas, sem gerði jafntefli í fyrstu umferð gegn Sigurði Daníelssyni, vann allar aðar skákir og fékk því 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Rúnar Ísleifsson og Sigurður Danílesson fengu báðir 3 vinninga en Rúnar hreppt annað sætið eftir stiga útreikning. Einungis 6 keppendur tóku þátt í mótinu að þessu sinni.

Sigurður, Tómas og Rúnar
Sigurður, Tómas og Rúnar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lokastaðan

Rk. SNo Name FED Rtg Pts.  TB1  TB2  TB3 Rp n w we w-we K rtg+/-
1 4 Sigurdarson Tomas Veigar ISL 2018 4,5 0,0 4,0 8,75 2156 5 4,5 3,69 0,81 20 16,2
2 5 Isleifsson Runar ISL 1857 3,5 1,0 3,0 5,75 1971 5 3,5 2,63 0,87 20 17,4
3 3 Danielsson Sigurdur ISL 1921 3,5 0,0 3,0 5,75 1958 5 3,5 3,07 0,43 20 8,6
4 1 Sigurdsson Smari ISL 1914 2,5 0,0 2,0 2,75 1811 5 2,5 3,03 -0,53 20 -10,6
5 6 Adalsteinsson Hermann ISL 1784 1,0 0,0 1,0 0,00 1597 5 1 2,11 -1,11 20 -22,2
6 2 Asmundsson Sigurbjorn ISL 1474 0,0 0,0 0,0 0,00 1099 5 0 0,47 -0,47 20 -9,4

 

Mótið á Chess-results