Smári Sigurðsson varð efstur á síðustu skákæfingu vetrarins á Húsavík sem fram fór í gærkvöld.

Smári Sigurðsson
Smári Sigurðsson

 

Smári fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Hlynur Snær kom næstu Smára með 4 vinninga, Hermann fékk 2,5, Heimir fékk 2, Sigurbjörn fékk 1,5 og Eyþór Kári fékk hálfan vinning.

 

 

 

 

Rúnar Ísleifsson
Rúnar Ísleifsson

 

Rúnar Ísleifsson varð efstur í samanlögðum vinningafjölda á skákæfingum í vetur og er því æfingameistari félagsins árið 2016. Rúnar fékk alls 73,5 vinninga. Hermann Aðalsteinsson varð annar með 68,5 vinninga og Sigurbjörn Ásmundsson þriðji með 52,5 vinninga.

 

 

 

Lokastaðan eftir veturinn:

  1.  Rúnar Ísleifsson               73,5
  2. Hermann Aðalsteinsson    72
  3. Sigurbjörn Ásmundsson    55
  4. Hlynur snær Viðarsson      45
  5. Smári Sigurðsson              31
  6. Ármann Olgeirsson           22,5
  7. Heimir Bessason               24
  8. Ævar Ákason                     15
  9. Tómas Veigar Sigurðarson 8,5
  10. Sigurður G Aníelsson         8
  11. Þór Valtýsson                     8
  12. David Creed                       6,5
  13. Sighvatur Karlsson              5,5
  14. Sam Rees                            3
  15. Viðar Hákonarson               2
  16. Ketill Tryggason                  1
  17. Eyþór Kári Ingólfsson          0,5

Næsta skákæfing hjá félaginu verður væntanlega í september byrjun.