Tómas Veigar Sigurðarson
Tómas Veigar Sigurðarson skákmeistari Hugins á Húsavík 2017

Tómas Veigar Sigurðarson varð í kvöld hraðskákmeistari Goðans 2019. Tómas vann allar sínar skákir. Keppendur voru óvenju fáir að þessu sinni, þar sem aðeins 5 skákmenn tóku þátt í mótinu.

Lokastaðan.

Tómas Veigar Sigurðarson   5  vinningar
Rúnar Ísleifsson                  3,5
Smári Sigurðsson                3,5
Hermann Aðalsteinsson       0,5
Sigurbjörn Ásmundsson       0,5