Tveir vinningar í hús af þrem mögulegum.

Einar Hjalti jensson vann Lenku Ptácníkovú (2289) í fyrri umferð gærdagsins í áskorendaflokki, en tapaði svo nokkuð óvænt fyrir Patreki Maron Magnússsyni (1974) í seinni skák gærdagsins.

Einar vann svo Dag Ragnarsson í næst síðustu umferðinni sem tefld var í dag.

Einar er sem stendur í öðru sæti með 6,5 vinninga og vinni Einar í lokaumferðinni ´á morgun, tryggir hann sér sæti í landsliðsflokki.

Áttunda og næstsíðasta umferð hófst  kl. 14. Úrslit sjöundu umferðar má finna hér.

Stöðu mótsins má finna hér.  

Pörun áttundu og næstsíðustu umferðar má finna hér.

Í áttundu umferð verða eftirtaldar skákir sýndar beint:

  • Guðmundur – Patrekur
  • Einar Hjalti – Dagur Ragnarsson
  • Magnús Magnússon – Lenka
  • Páll Sigurðsson – Nökkvi Sverrisson