14.6.2012 kl. 16:31
Útiskákmót Goðans við Goðafoss annað kvöld.
Hið árlega útiskákmót Goðans verður haldið annað kvöld, föstudagskvöld kl 20:30 við Goðafoss. (Bílaplanið við fossinn) Tefldar verða 5 mín skákir allir við alla.
Ekkert þáttökugjald og engin verðlaun, bara gaman saman.
Félagar fjölmennið á mótið.
Stjórnin.
