17.11.2011 kl. 10:48
Vetrarmót Öðlinga. Sigurður Jón vann, Tómas og Páll með jafntefli en Björn tapaði.
3. umferð vetrarmóts öðlinga var tefld í gærkvöld. Sigurður Jón Gunnarsson vann Ögmund Kristinsson (2082) Tómas Björnssn gerði jafntefli við Þorstein þorsteinsson (2237) og Páll gerði jafntefli við Bjarna Hjartarson (2093). Björn Þorsteinsson tapaði fyrir Kristjáni Guðmundssyni (2277)
Sigurður Jón Gunnarsson vann góðan sigur í gær.
Pörun í 4. umferð er ekki klár.