24.10.2007 kl. 21:03
Ármann efstur á æfingu
Ármann Olgeirsson hafði sigur á skákæfingu Goðans í gærkvöldi. Tefldar voru 15 mín skákir. Ármann fékk 4,5 vinninga úr 5 skákum. Ármann vann alla nema Hermann formann, en þeir gerðu jafntefli.
Úrslit urðu eftirfarandi :
Ármann Olgeirsson 4,5 af 5
Rúnar Ísleifsson 3
Hermann Aðalsteinsson 2,5
Ketill Tryggvason 2
Jóhann Sigurðsson 2
Sigurbjörn Ásmundsson 1
Næsta skákæfing verður þriðjudagskvöldið 6. nóvember.
