Aðalfundur Goðans – Óbreytt stjórn

Aðalfundur Skákfélagins Goðans var haldinn í gærkvöld á Húsavík. Góð mæting var á fundinn en 9 félagsmenn mættu og margt var rætt. Sitjandi stjórn...

Rúnar Smári og Kristján efstir á chess.com æfingu

Rúnar Ísleifsson, Smári Sigurðsson og Kristján Ingi Smárason urðu efstir og jafnir á skákæfingu sem fram fór á chess.com í gær. Þeir fengu allir...

Óskar og Adam efstir á æfingu

Óskar Víkingur Davíðsson sigraði í eldri flokki á æfingu sem haldin var 15. febrúar sl. með fullu húsi 6v af sex mögulegum. Þar af...

Skákþing Goðans 2024 – Pörun klár

Skákþing Goðans 2024 hefst á næstu dögum. 13 keppendur taka þátt í mótinu sem verður teflt í tveimur riðlum, Húsavíkur-riðli og Vestur-riðli. 6 keppendur...

Riðlakeppni Skákþings Goðans

Taflmennska í Húsavíkur-riðil og Vestur-riðli hefur staðið yfir núna í janúar. Allir tefla við alla í hvorum riðli fyrir sig. Smári Sigurðsson leiðir Húsavíkur-riðil...

BRIM/Framsýnarmót og Skákþing Norðlendinga áætlað 20 til 22 nóvember á Húsavík

Áætlað er að halda BRIM/Framsýnar og Skákþing Norðlendinga helgina 20 til 22 nóvember á Húsavík. Sú áætlun getur þó tekið breytingum vegna Covid-19 og...

Aðalfundur Goðans 19. febrúar kl 20:30

Aðalfundur Skákfélagsins Goðans fer fram annað kvöld, mánudagskvöldið 19. febrúar kl 20:30 í Framsýnarsalnum á Húsavík. Dagskrá aðalfundar verður samkvæmt lögum félagsins.  Ársskýrsla og ársreikningar hafa...

Smári Sigurðsson héraðsmeistari HSÞ í skák 2021

Smári Sigurðsson varð héraðsmeistari HSÞ 2021 í skák í dag en mótið fór fram á Húsavík. Smári fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum. Sigurður...

Rúnar og Sigurbjörn efstir á æfingu

Rúnar Ísleifsson og Sigurbjörn Ásmundsson urðu efstir með 3 vinninga af 4 mögulegum á skákæfingu sem fram fór í gærkvöldi á Furuvöllum (Vaglir). 5...

Janúarmótið: Vesturskákir

  1. e4 e5 2. Nf3 Nc6 3. d4 exd4 4. Nxd4 Nf6 5. Nxc6 bxc6 6. Bd3 d5 7. exd5 cxd5 8. O-O Bd6 9....

Mest lesið