Smári og Kristján efstir á æfingu
Smári Sigurðsson og Kristján Ingi Smárason urðu efstir og jafnir á skákæfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld á Húsavík. Báðir fengu þeir 5 vinninga...
Jakob Sævar er hraðskákmeistari Goðans 2021
Jakob Sævar Sigurðsson vann sigur á hinu árlega hraðskákmóti Goðans sem fram fór síðdegins í dag á Húsavík. Jakob vann alla sína andstæðing utan...
Kristján í 4. sæti á Landsmótinu í Skólaskák
Kristján Ingi Smárason varð í 4. sæti á Landsmótinu í Skólaskák sem lauk í Brekkuskóla á Akureyri í dag. Kristján Ingi fékk 6,5 vinninga...
Baltasar, Gunnar Erik og Ísak Orri komust áfram í úrslit Reykjavík Barna-Blitz
Síðasta mánudagsæfing Hugins sem fram fór 26. febrúar sl. var ekki hefðbundin æfing heldur jafnframt ein af undankeppnum fyrir Reykjavík Barna-Blitz. Þrír efstu á...
Smári efstur á Nóvembermóti Goðans
Smári Sigurðsson varð efstur með fullt hús vinninga, á Nóvembermóti Goðans sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Adam Ferenc Gulyas varð annar með...
Ingi Hafliði og Kristján efstir á Tornelo æfingu
Skákæfing á Tornelo fór fram í gærkvöldi. 6 keppendur mættu til leiks og urðu Ingi Hafliði Guðjónsson og Kristján Ingi Smárason efstir og jafnir...
Jakob efstur á chess com æfingu
Jakob Sævar Sigurðsson (Burning Scars) varð efstur með 4,5 vinninga af 5 möglegum á skákæfingu sem fram fór á chess.com í gærkvöld. Smári Sigurðsson...
Playoff Skákþings Goðans klár
Fyrri einvígisskákir í Úrslitum (Playoff) skákþings Goðans 2024 hefjast mánudagskvöldið 12. febrúar kl 19:30 á veitingarstaðnum Hlöðufelli á Húsavík.
Þá mætast
Rúnar Ísleifsson - Smári Sigurðsson
Ævar...
Smári efstur á Torenlo æfingu
Smári Sigurðsson fékk 4 vinninga af 5 mögulegum á æfingu sem fram fór á Torenlo í gærkvöldi. Hermann Aðalsteinsson varð annar með 3,5 vinninga...
Kristján og Benedikt efstir á æfingu
Kristján Ingi Smárason og Benedikt Þór Jóhannsson urðu efstur og jafnir með tvo vinninga af þremur mögulegum á æfingu sem fram fór á Húsavík...