Ólympíufarinn: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

Kynningar á Ólympíuförunum sem þátt taka í Ólympíuskákmótinu sem fram fer í Tromsö (eða Sochi ) dagana 1.-14. ágúst nk. standa yfir á skák.is....

Ný skákstig 1. janúar – Margir vinna sér inn sín fyrstu at eða hraðskákstig

Ný skákstig sem gilda frá 1. janúar 2024 voru gefin út í dag 31. des. Engar breytingar verða á kappskákstigum félagsmanna, þar sem enginn...

Skákgengið vann Vinaskákfélagið

Fyrsta viðureign Hraðskákkeppni taflfélaga fór fram þriðjudaginn 15. ágúst í Vin. Skákgengið sótti Vinaskákfélagið heim og vann fremur öruggan sigur á Vinverjum. Gestirnir fengu...

Riðlakeppni Skákþings Goðans

Taflmennska í Húsavíkur-riðil og Vestur-riðli hefur staðið yfir núna í janúar. Allir tefla við alla í hvorum riðli fyrir sig. Smári Sigurðsson leiðir Húsavíkur-riðil...

Rúnar og Smári efstir á æfingu

Rúnar Ísleifsson og Smári Sigurðsson urðu efstir með 3,5 vinninga á skákæfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld í Framsýn. Alls mættu 5 keppendur og...

Ný Fide skákstig – Ingi Hafliði hækkar mest

Ný Fideskákstig voru gefin út í dag. Þau gilda 1. nóvember. Þar sem Íslandsmót skákfélaga fór fram í nýliðnum október eru eðlilega miklar breytingar...

Baldur Daníelsson skákmeistari Goðans 2004

Baldur Daníelsson varð í dag fyrsti skákmeistari Skákfélagsins Goðans er hann vann sigur á fyrsta Skákþingi félagsins sem lauk á Fosshóli í kvöld. Baldur...

Adam búinn að trygga sér efsta sætið á SÞN þó ein umferð sé eftir

Adam Omarsson vann báðar sínar skákir á Skákþingi Norðlendinga í dag tryggði sér þar með sigur á mótinu, þó ein umferð sé eftir. Adam...

Áfram veginn

Árið 2023 hefur verið Skákfélaginu Goðanum afar gott. Móta og æfingarhald stendur í miklum blóma og félagsmönnum heldur áfram að fjölga. Skráðir félagsmenn eru...

Arnar og Fannar Kjördæmismeistarar Norðurlands Eystra í skák

Kjördæmismót Norðurlands-Eystra í skólaskák fór fram í Seiglu á Laugum í gær. Sex keppendur mættu til leiks í eldri flokki og stóð Arnar Smári...

Mest lesið