Smári Sigurðsson er skákmeistari Goðans 2024

Smári Sigurðsson er skákmeistari Goðans 2024 eftir sigur í hraðskákeinvígi við Rúnar Ísleifsson um titilinn í gærkvöld. Smári vann einvígið 2-1. Smári varð þar...

Jón Kristinn vann mjög öruggan sigur á Framsýnarmótinu

Jón Kristinn Þorgeirsson (SA) vann mjög öruggan sigur á Framsýnarmótinu í skák sem lauk á Húsavík í dag. Jón vann allar sjö skákirnar sem...

Adam og Erlingur með flesta vinninga í Dublin

Opna alþjóðlega mótinu í Dublin lauk nú síðdegis. Engin af Íslensku keppendunum náði í verðlaun en Adam Ferenc Gulyas og Erlingur Jensson fengu flesta...

A-lið Goðans verður áfram í 3. deild

Það er ljóst að A-lið Goðans verður annað keppnistímabilið í röð í 3. deild, þrátt fyrir að leggja alla sína andstæðinga af velli í...

Ný skákstig 1. apríl

Ný Fide skákstig tóku gildi þann 1. apríl sl. Hilmar Freyr Birgisson hækkar mest eða um 29 stig. Lárus Sólberg Guðjónsson hækkar um 26...

Héraðsmót HSÞ í skák 2024

Héraðsmót HSÞ 2024 í skák, verður haldið í Ýdölum Aðaldal laugardaginn 16. Mars kl 13:00. Mótið verður 7 umferðir og tímamörk verða 10 mín...

Áskell héraðsmeistari HSÞ í skák 2023

Áskell Örn Kárason (Umf. Efling) vann sigur á Héraðsmóti HSÞ í skák 2023 sem fram fór í Skjólbrekku í Mývantssveit í dag. Áskell fékk...

Kristján Ingi Páskameistari Goðans 2024

Kristján Ingi Smárason vann alla sína andstæðinga og þar með Páskaskákmót Goðans sem fram fór í gærkvöldi. Kristján fékk 5 vinninga af 5 mögulegum....

Hilmir Freyr sigraði á hraðkvöldi

Hilmir Freyr Heimisson og Örn Leó Jóhannsson voru efsti og jafnir í lok hraðkvölds Hugins með 7v af átta mögulegum. Þeir gerðu jafntefli í...

Þingeyskir skákmenn tefla sem aldrei fyrr á netinu

Kórónuveirufaraldurinn hefur haft neikvæð áhrif á skákmenn um allan heim eins og alla aðra. Mjög fá mót hafa farið fram yfir borðið á árinu...

Mest lesið