4.1.2008 kl. 17:04
Fyrsta skákæfingin á nýju ári
Fyrsta skákæfingin á nýju ári verður á Fosshóli miðvikudagskvöldið 9 janúar kl 20:30. (Athugið breytingu á kvöldum) Hér eftir verður félagið með skákæfingar á miðvikudagskvöldum. Þetta varð niðurstaðan eftir óformlega könnun á meðal félagsmanna. Það er von stjórnar að fleiri félagsmenn sjái sér fært að mæta á æfingar eftir þessa breytingu.
Vetrardagskráin (jan-apr) verður birt fljótlega. H.A.
