30.9.2008 kl. 10:23
Haustmót S.A. Sigur hjá Tómasi.
Tómas Veigar vann Mikael J Karlsson í 3. umferð sem fram fór á sunnudag. Tómas er með 2 vinninga eftir 3 umferðir.
4. umferð verður tefld í kvöld kl 19:30. Þá teflir Tómas við Jóhann Óla Eiðsson (1585)
Tómas verður með svart.