30.9.2011 kl. 21:10
Haustmót TR. Stephen vann í 2. umferð.
Stephen Jablon (1965) nýjasti liðsmaður Goðans, vann Atla Antonsson (1862) í 2. umferð haustmóts TR í fyrradag. Skák Tómasar Björnssonar við Þorvarð Fannar Ólafsson (2174) var frestað. Ritstjóri hefur ekki upplýsingar um hvenær hún verður tefld.
Stephen Jablon. Mynd af skák.is
3. umferð verður tefld í kvöld. Þá mætir Tómas þór Valtýssyni (2041) og Stephen mætir Mikael J Karlssyni (1855) .
Bein útsending er frá mótinu og ma. skák Tómasar hér: Útsendingin
