Hermann Aðalsteinsson varð efstur á æfingu á Tornelo sem fram fór í gærkvöldi. 7 keppendur mættu til leiks og tefldu allir við alla. Tímamörk voru 5+2

Lokastaðan.

# Name Age< Gender Score Tie. Init. rtg. New rating
Gold
1 Hermann Aðalsteinsson 53 Male 22½ 1803 1829↑26
Silver
2 Smári Sigurðsson 50 Male 23½ 1962 1947↓15
Bronze
3 Rúnar Ísleifsson 23½ 1932 1921↓11
4 Jakob Sævar Sigurðsson 23½ 1892 1886↓6
5 Sigurbjorn Asmundsson 51 4 24 1625 1651↑26
6 Kristján Ingi Smárason 13 3 25 1684 1682↓2
7 Hannibal G 2 26 1608 1600↓8