Smári Sigurðsson og Sigurður Daníelsson urðu efstir og jafnir á Torneloæfingu sem fram fór í gærkvöldi. Tefldar voru 5 umferðir með 10+2 tímamörkum.

Lokastaðan

# Name Age< Gender Score Tie. Init. rtg. New rating
Gold
1 Smári Sigurðsson 50 Male 4 11 1953 1962↑9
Silver
2 Sigurdur Danielsson -258523 4 11 1934 1945↑11
Bronze
3 Rúnar Ísleifsson 59 11½ 1927 1931↑4
4 Jakob Sævar Sigurðsson 12½ 1901 1892↓9
5 Sigurbjorn Asmundsson 51 1 14 1628 1624↓4
6 Hilmar Freyr Birgisson 28 0 15 1534 1522↓12