25.8.2008 kl. 22:19
Jakob Sævar Sigurðsson teflir í áskorendaflokki.
Okkar maður Jakob Sævar Sigurðsson (1860) teflir í

áskorendaflokki
skákþings Íslands sem hefst á miðvikudaginn. Teflt verður í Reykjavík.
Nú þegar eru 25 keppendur skráðir til leiks.
Tefldar verða 9 umferðir með 90 mín + 30 sek á leik.
Fylgst verður með gengi Jakobs hér á síðunni.
