Jakob Sævar skákmeistari Goðans 2011 !

Jakob Sævar Sigurðsson sigraði á Skákþingi Goðans 2011, en hann lagði Hermann í loka umferðinni. Smári Sigurðsson varð í öðru stæti eftir sigur á Sigurbirni Ásmundssyni og Heimir Bessason varð þriðji með 5 vinninga. Snorri Hallgrímsson varð efstur í flokki 16 ára og yngri með 3 vinninga, Hlynur Snær Viðarsson varð annar með þrjá vinninga og Valur Heiðar Einarsson varð þriðji með tvo vinninga. 

Skákþing Goðans 2011 016

Jakob Sævar Sigurðsson skákmeistari Goðans 2011.

Lokastaðan:

1   Sigurdsson Jakob Saevar ISL 1740 6.0 26.0 18.5 20.75
2   Sigurdsson Smari ISL 1660 5.5 27.5 19.5 19.50
3   Bessason Heimir ISL 1520 5.0 27.5 20.0 16.00
4   Akason Aevar ISL 1510 5.0 26.0 18.5 16.25
5   Asmundsson Sigurbjorn ISL 1200 4.0 26.0 18.5 10.50
6   Hallgrimsson Snorri ISL 1305 3.5 24.5 17.5 8.00
7   Vidarsson Hlynur Snaer ISL 1055 3.0 25.0 17.5 6.50
8   Karlsson Sighvatur ISL 1325 3.0 22.5 15.0 6.00
9   Adalsteinsson Hermann ISL 1450 2.0 26.5 19.0 4.00
10   Einarsson Valur Heidar ISL 1170 2.0 20.0 13.5 3.00
11   Sighvatsson Asmundur ISL 0 1.0 20.0 13.5 1.50

Lokaumferðin:

1 5   Adalsteinsson Hermann 2 0 – 1 5   Sigurdsson Jakob Saevar 1
2 8   Asmundsson Sigurbjorn 4 0 – 1   Sigurdsson Smari 2
3 3   Bessason Heimir 4 1 – 0 3   Karlsson Sighvatur 6
4 4   Akason Aevar 4 1 – 0 3   Vidarsson Hlynur Snaer 10
5 7   Hallgrimsson Snorri 1 – 0 2   Einarsson Valur Heidar 9
6 11   Sighvatsson Asmundur 1 0     not paired

Skákir 7 umferðar verða birtar á morgun. Þá verða líka birtar fleiri myndir.