Ármann og Rúnar efstir á æfingu.

Ármann Olgeirsson og Rúnar Ísleifsson urðu efstir og jafnir á skákæfingu félagsins á Fosshóli í kvöld. Þeir gerðu jafntefli sín á milli. Tefldar voru skákir með 15 mín umhugsunartíma á mann. Úrslit urðu eftirfarandi :

Ármann Olgeirsson          3,5 vinn/4
skákæfing á Fosshóli 001

Rúnar Ísleifsson               3,5

Hermann Aðalsteinsson   2

Sigurbjörn Ásmundsson   1

Jóhann Sigurðsson           0

Næsta skákæfing verður að viku liðinni þann 27 febrúar.                  

 
skákæfing á Fosshóli 002