Smári Sigurðsson er efstur með 2,5 vinninga eftir þrjár umferðir á Janúarmóti Goðans sem hófst í dag á Húsavík. Hermann Aðalsteinsson, Roman Juhas og Jakob Sævar Sigurðsson koma næstir með 2 vinninga.

Staðan eftir 3 umferðir
Rk. SNo Name FED Rtg Pts.  TB1  TB2  TB3
1 1 Sigurdsson Smari ISL 1827 2,5 0,0 2 4,0
2 3 Adalsteinsson Hermann ISL 1564 2,0 0,0 2 6,0
3 7 Juhas Roman ISL 0 2,0 0,0 2 3,0
4 2 Sigurdsson Jakob Saevar ISL 1796 2,0 0,0 1 5,0
5 8 Villanueva Adrian Benedicto ISL 0 1,5 0,0 1 5,0
6 4 Akason Aevar ISL 1460 1,0 1,0 1 4,5
7 6 Birgisson Hilmar Freyr ISL 0 1,0 0,0 1 3,0
8 5 Asmundsson Sigurbjorn ISL 1337 0,0 0,0 0 5,5
Tvær síðustu umferðirnar verða tefldar kl 10:30 og 13:30 á morgun sunnudag. 8 keppendur taka þátt í mótinu. Tímamörk í mótinu eru 60+60.
Pörun 4. umferðar.
Bo. No. Name Rtg Pts. Result Pts. Name Rtg No.
1 1 Sigurdsson Smari 1827 2 Juhas Roman 0 7
2 3 Adalsteinsson Hermann 1564 2 2 Sigurdsson Jakob Saevar 1796 2
3 8 Villanueva Adrian Benedicto 0 1 Birgisson Hilmar Freyr 0 6
4 5 Asmundsson Sigurbjorn 1337 0 1 Akason Aevar 1460 4

 

Mótið á chess-results.