Janúarmótinu að ljúka – Smári sigurvegari í Austur-riðli

Lokaumferð riðlakeppni Janúarmóts Hugins fer fram í kvöld. í Vestur- riðli er Rúnar Ísleifsson efstur með 3,5 vinninga en baráttan um annað sætið er...

Smári og Rúnar efstir á Janúarmóti Hugins

Janúarmót Hugins hófst á Húsavík og á Vöglum um sl. helgi. Í Austur-riðli sem tefldur er á Húsavík er Smári Sigurðsson efstur með 2,5...

Tómas Veigar sigurvegari Janúarmótsins – Vestrið með besta liðið

Nú er lokið því mikla og krefjandi verkefni að halda skákmót í fullri lengd fyrir keppendur frá gervöllu Norðurlandi. Janúarmótinu lauk í dag með pompi og...

Úrslitakeppni Janúarmótsins fer fram á laugardag

Úrslitakeppnin Janúarmótsins (playoff) hefst kl 10:30 í Framsýnarsalnum á Húsavík nk. laugardag, en þá verður fyrri umferðin tefld. Seinni umferðin hefst kl 14:30, en...

Janúarmótið: Hjörleifur sigraði í vestur – Fjórir efstu gerðu innbyrðis jafntefli í öllum!

Vestur Vestur-riðli lauk í dag (að mestu) með sigri Hjörleifs Halldórssonar (1920) frá Akureyri. Hjörleifur fékk 5,5 vinninga og er hálfum á undan næsta manni. Vestanmenn...

Janúarmótið: Tómas Veigar sigurvegari austur-riðils – Hjörleifur Halldórsson efstur í vestur

Umferð fór fram í kvöld í janúarmóti Hugins. Teflt er í tveim riðlum - austur og vestur og tefla sigurvegarar riðlana um sigurinn í...

Janúarmótið: Vesturíslendingurinn Hermann í hörkuformi – Tómas Páll Veigar efstur í austur

Enn sannast hið fornkveðna að Hermann Aðalsteinsson (1342) er ekki sem verstur þótt hann sé í vestur. Í dag atti hann kappi við tvo stigahærri andstæðinga...

Janúarmótið: Tvær frestaðar skákir tefldar í dag

Tvær frestaðar skákir voru tefldar í dag í austur riðli á Húsavík. Í fyrri skákinni tefldu Sighvatur Karlsson og Guðmundur Hólmgeirsson og lauk skákinni með sigri Sighvats. Að...

Janúarmótið: Austurskákir

  1. e4 c5 2. Nc3 e6 3. f4 d5 4. Nf3 Nc6 5. Bb5 a6 6. Bxc6+ bxc6 7. O-O Qc7 8. d3 Be7 9....

Janúarmótið: Vesturskákir

  1. e4 e5 2. Nf3 Nc6 3. d4 exd4 4. Nxd4 Nf6 5. Nxc6 bxc6 6. Bd3 d5 7. exd5 cxd5 8. O-O Bd6 9....

Mest lesið