Tvær frestaðar skákir voru tefldar í dag í austur riðli á Húsavík.

Í fyrri skákinni tefldu Sighvatur Karlsson og Guðmundur Hólmgeirsson og lauk skákinni með sigri Sighvats.

Að því loknu tefldi Sighvatur aðra frestaða skák, nú við Smára Sigurðsson, en þeirri skák lauk með sigri Smára.

Næstu umferðir verða tefldar um helgina og hefst taflmennskan kl. 11 á laugardaginn. Austurmenn tefla á Húsavík en Vestur væntanlega á Laugum í Reykjadal.

Síða mótsins

Skákirnar. Hægt er að velja hina skákina með því að smella á borðann yfir skákborðinu. Aðrar skákir mótsins eru á síðu mótsins.

[pgn]

[Event „Janúarmót Hugins 2015 – austur-riðill“]
[Site „Husavik“]
[Date „2015.01.03“]
[Round „2.2“]
[White „Sigurðsson, Smári“]
[Black „Karlsson, Sighvatur“]
[Result „1-0“]
[ECO „A00“]
[WhiteElo „1905“]
[PlyCount „53“]
[EventDate „2015.01.03“]

1. e4 c5 2. Nf3 Nc6 3. d4 cxd4 4. Nxd4 Nxd4 5. Qxd4 e6 6. Nc3 Nf6 7. e5 Nd5 8.
Nxd5 exd5 9. Qxd5 g6 10. Bc4 Qe7 11. O-O Bg7 12. Bd2 O-O 13. f4 Qe6 14. Qd4 Qf5
15. Bb4 Rd8 16. Bb3 b6 17. h3 d6 18. Bxd6 Bb7 19. Rad1 Rac8 20. Qb4 Qe4 21.
Qxe4 Bxe4 22. c3 Bb7 23. e6 Bf8 24. exf7+ Kg7 25. Be5+ Kh6 26. Bf6 Rxd1 27.
Rxd1 1-0

[Event „Janúarmót Hugins 2015 – austur-riðill“]
[Site „Husavik“]
[Date „2015.01.05“]
[Round „3.3“]
[White „Karlsson, Sighvatur“]
[Black „Holmgeirsson, Guðmundur“]
[Result „1-0“]
[ECO „A00“]
[PlyCount „39“]
[EventDate „2015.01.03“]

1. e4 e5 2. Nf3 f6 3. Bc4 Bc5 4. Nc3 c6 5. d4 Bb4 6. dxe5 Bxc3+ 7. bxc3 b5 8.
Bb3 fxe5 9. Nxe5 Nf6 10. Nf7 Qe7 11. O-O O-O 12. Nd6+ Kh8 13. Bg5 Na6 14. Bxf6
Rxf6 15. Nxc8 Rxc8 16. a3 Nc5 17. Ba2 Nxe4 18. Qd3 Qe5 19. Qxd7 Rc7 20. Qd8+
1-0

[/pgn]