13.1.2011 kl. 14:17
Kornax-mótið. Tómas byrjar vel.
Önnur umferð KORNAX mótsins – Skákþings Reykjavíkur fór fram í gærkvöld. Tómas Björnsson vann Óskar Einarsson með svört og er í 1-16 sæti með 2 vinninga.
Í fyrstu umferð vann Tómas, Jón Hákon Richter með hvítt.
Sjá allt um mótið hér: http://chess-results.com/tnr42716.aspx?lan=1
