Kristján Ingi Smárason. Mynd Hallfríður Sigurðardóttir

Kristján Ingi Smárason varð í þriðja sæti á Íslandsmóti ungmenna (u-14) sem lauk nú síðdegis í Garðabæ. Kristján Ingi fékk 4,5 vinninga af 7 mögulegum. Mikael Bjark Heiðarsson (Breiðablik) varð Íslandsmeistari með 6,5 vinninga og Matthías Björgvin Kjartansson (Breiðablik) varð í öðru sæti með 5 vinninga.

Kristján Ingi Smárason. Mynd Hallfríður Sigurðardóttir
Lokastaðan
Rk. SNo Name sex FED Rtg Club/City Pts.  TB1  TB2  TB3
1 2 Heidarsson Mikael Bjarki ISL 1576 Breiðablik 6,5 26 28,5 27,25
2 1 Kjartansson Matthias Bjorgvin ISL 1591 Breiðablik 5 24,5 27 19,00
3 4 Smarason Kristjan Ingi ISL 1363 Goðinn 4,5 27 29,5 17,75
4 10 Jonsdottir Katrin Maria w ISL 0 TR 4,5 24,5 26 14,75
5 3 Saemundarson Saethor Ingi ISL 1384 TV 4,5 23,5 25 13,25
6 5 Jonsson Hjartar Daniel Fridrik ISL 1108 TG 4 26 27,5 14,50
7 8 Doruson Einar Helgi ISL 0 TR 4 21,5 23 11,00
8 12 Hansen Sigurdur Arnar ISL 0 Utan félags 4 21 22,5 10,50
9 6 Palsson Arnaldur Arni ISL 0 Utan félags 3 25,5 27,5 9,50
10 7 Johannsson Arnar Bjarki ISL 0 Utan félags 3 21,5 23 7,50
11 11 Bjarnason Kristmundur V ISL 0 KR 2 21,5 23 5,50
12 9 Jonsson Felix Eythor ISL 0 Utan félags 2 18,5 20 5,50
13 13 Helgadottir Soley Kria w ISL 0 Fjölnir 2 15,5 17 5,50

 

Alls tóku 13 keppendur þátt í u-14 flokknum. Tímamörk voru 10+5 og tefdlar voru 7 umferðir.

Skákfélagið Goðinn óskar Kristjáni Inga innilega til hamingju með bronsverðlaunin á Íslandsmótinu.